Til hamingju Áslaug

Gaman er að fá jákvæðar fréttir af skólastarfi og það fengum við svo sannarlega í dag.  Áslaug Trausta heimilisfræðikennari í Rimaskóla hlaut fjöregg MNÍ fyrir að auka áhuga ungs fólks á matargerð.  Eftir að hafa fylgst með henni get ég ekki annað en verið sammála þeim.  Það sem mér finnst ekki síður eftirtektavert er hversu margir drengir hafa fengið áhuga á þessu fagi og það finnst mér frábært.  Ekki er annað hægt að segja að þetta sé rós í hnappagatið hjá þeim í Rimaskóla sem bætist við þær sem eru þar fyrir.

kv

Rósa Harðar


mbl.is Áslaug Traustadóttir hlaut Fjöreggið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga María

Takk Rósa..en fyrri rósir eru nú farnar að fölna og þetta var kærkomið og Áslaug á þetta fyllilega skilið. 

Inga María, 17.10.2007 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband