Velkomin til starfa Oddný

Ég vil bjóða Oddnýju Sturludóttur velkomna til starfa í Menntaráð Reykjavíkur.  Ég hef fulla trú á henni í þessa stöðu og sé fram á bjartari tíma fram undan.  Hún er ekki bara úr Árbænum heldur en hún vel upp alin, málefnaleg og skynsöm og geri ráð fyrir að hún eigi auðvelt með að skilja kjör kennara.

Lifið heil

Rósa bjartsýna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorgerður Laufey Diðriksdóttir

Ég hef unnið með Oddnýju í menntráði nú um nokkurt skeið.

Hún sýndi þar mikinn vilja til að setja sig inn í málefni skólanna.

Ekki spillir fyrir að hún sé dóttir kennara.

Hins vegar eru allir drengir synir mæðra og sumir karlmenn feður dætra, það hins vegar kemur ekki í veg fyrir misskiptingu launa milli kvenna og karla.

Þannig að skyldleiki einhvers er ekki ávísun á aðgerðir ef þú skilur hvað ég meina.

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, 15.10.2007 kl. 21:57

2 Smámynd: Rósa Harðardóttir

Já Þorgerður ég skil hvað þú meinar ég var nú bara að reyna slá á létta strengi það veitir víst ekki af því á þessu síðustu og verstu er það?

kv

Rósa Harðardóttir, 15.10.2007 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband