Af Joni og vinum hans
19.11.2008 | 09:52
Sma frettir af okkur hedan fra Portuga. Nu erum vid staddar i Fjallaborginni Fundao sem er ekki langt fra landamaerum Spanar. Her er frekar kalt og hlyrabolirnir liggja i toskunni. Thetta er skemmtilegur hopur sem vid erum med fra Portugal, Tyrklandi, italy, Eistlandi og Lithaen. Erum nu i skolanum og fengum mjog godar mottokur, krakkarnir sungu fyrir okkur og hofdu unnid verkefni um londin. Eg set vonandi myndir fra thvi. En nu erum vid ad fara a fund svo eg skrifa meira seinna.
Lifid heil
Rosa a hlyrabol
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.