Skrýtið nafn

"Mamma mamma" sagði litli drengurinn þegar hann kom heim úr skólanum. "Það var nýr strákur að byrja í bekknum mínum í dag og hann heitir voða skrýtnu nafni sem ég hef aldrei heyrt áður". Mamman horfir spennt á drenginn og hann klárar "hann heitir Guðmundur"!!!

 Ætli bekkjarlistinn eigi eftir að vera svona í framtíðinni:

Eggrún Bogey, Beinteinn Búri,

Oddfreyja Örbrún, Dufþakur Dreki

Dúfa Snót, Hildiglúmur Bambi

Ljótunn Hlökk, Fengur Fífill

Himinbjörg Hind, Gottsveinn Galdur

Randalín Þrá, Grankell Safír

Baldey Blíða, Kaktus Ylur

Bóthildur Brák, Þorgautur Þyrnir

Loftveig Vísa, Melkólmur Grani

Þúfa Þöll, Ljótur Ljósálfur

Þjóðbjörg Þula, Náttmörður Neisti

Stígheiður Stjarna, Hlöðmundur Hrappur

Skarpheiður Skuld, Hraunar Grani

Kormlöð Þrá, Ráðvarður Otur

Ægileif Hlökk, Reginbaldur Rómeó

Venus Vígdögg, Kópur Kristall

Hugljúf Ísmey, Þangbrandur Þjálfi

Ormheiður Pollý, Sigurlás Skefill

Geirlöð Gytta, Þjóðbjörn Skuggi

Þetta er allt nöfn sem mannanafnanefnd hefur samþykkt nýlega.

Góða helgi

Rósa Randalín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Já svo mörg voru þau nöfn.

Edda Agnarsdóttir, 27.4.2008 kl. 00:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband