Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
Þorgerður Katrín taki flokksbróður sinn Björn til fyrirmyndar.
26.9.2007 | 23:56
Ég heyrði í fréttunum nú seinnipartinn að Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hafi ákveðið að greiða öllum lögreglumönnum 30.000 á mánuði út samningstímann en af honum er eftir rúmt ár. Þetta er gert vegna aukins álags á lögreglumenn þar sem margir hafa sagt starfi sínu lausu. Nú er það þannig í grunnskólum hér í Reykjavík er álagið á starfandi kennara margfalt meira en venjulega vegna manneklu. Því ættu þau flokkfélagar Þorgerður Katrín og Vilhjálmur Vilhjálmsson að taka höndum saman og greiða kennurum 30.000 á mánuði út samningstímann.
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1293452
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er ég rannsóknarefni??
12.9.2007 | 22:19
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sveigjanlegur kraftur Þorbjargar Helgu.
11.9.2007 | 19:35
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)