Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2006

Dansađ viđ engil

Ég var ađ ljúka viđ lestur bókarinnar "Dansađ viđ engil" sem er eftir einn af ţekktustu glćpasagnahöfundum Svía Ĺke Edwardson.  Bókin fjallar um morđ á ungum svíum bćđi í Gautaborg og heimsborginni London en ţađ er rannsóknarlögreglumađurinn Winter sem fćr ađ fást viđ ţetta mál.  Ég hef ekki lesiđ neitt eftir ţennan höfund áđur en varđ hrifin.  Ég er sérlega áhugasöm um norrćnar glćpasögur og varđ glöđ ţegar ég rakst á eitthvađ ólesiđ.  Bókin er spennandi nánast frá fyrsta kafla og heldur manni í greipum nćstum ađ lokum mér fannst reyndar síđasti kaflinn of langur.  Bókin er vel skrifuđ og hefur yfir sér musikalskan blć ţar sem víđa er vitnađ í tónlist sem sögupersónur hafa yndi af.  Hún hafđi ţau áhrif á mig ađ ég skellti mér á Lime wire og gróf upp tónlist sem minnst var á í bókinni.  Ég gef ţessari bók 4 stjörnur.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband