Betra seint en aldrei
24.10.2008 | 20:49
Ég hef ekki bloggað síðan í júlí og fyrir því liggja nokkrar ástæður sem ég ætla ekki að ræða hér. En í kvöld datt mér í hug að kíkja inn á bloggið og viti menn, þetta er hættulegt, var klukkuð, sá það fyrir tilviljun. Ég skorast aldrei undan og hér eru svörin mín:
4 Störf Deildarstjóri - Kennari - afgreiðsludama - bankamær
4 bíómyndir - Women - sex in the city - Little miss sunshine -
4 staðir sem ég hef búið á: Skógarás- Rauðarástígur- Sauðárkrókur - Efstasund
4 sjónvarpsþættir Svartir englar - sex in the city - Taggart og allir breskir spennuþættir
4 staðir í fríum - Tenerife - Danmörk - Krít - Úlfljótsvatn
4 netsíður - Þær sem ég nota mest eru: Korpuskoli.is, facebook.com, Hi.is Fylkir.net
4 matarkyns - kjúklingur - humar - naut og ítalskt
4 uppáhaldsstaðir á Íslandi - Þórsmörk - Jafnaskarðsskógur - Straumnes - Austurland
4 óskir - Að jafvægi komist á líf okkar allra, að börnin í minni fjölskyldu komist yfir alla sína erfiðleika - fleiri óskir hef ég nú ekki.
4 bloggvinir sem ég klukka: arndis, karius,lindaosk og kerlings
Lifið heil
Rósa
Athugasemdir
Hjúkk....mikið var að mín lét sjá sig
Var virkilega farin að sakna þín.
Anna Þóra Jónsdóttir, 27.10.2008 kl. 21:11
Takk fyrir það, en hvað verður veit ég ekki. Hef verið mikið upptekin undanfarið, svo er andlistbókin svo spennandi!!
Rósa Harðardóttir, 1.11.2008 kl. 18:10
Gaman að sjá þig, er eins og þú blogga lítið og heef mikið að gera. Ég er líka á "andlitsbókinni" og finnst það sniðugt fyrir "bisý" konur!
Edda Agnarsdóttir, 4.11.2008 kl. 06:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.