Illa lyktandi

Þetta þykir mér heldur loðið allt saman. Ekki þarf að auglýsa því um tímabundna ráðningu er að ræða en upphaflega átti ráðningin að vera út kosningartímabilið.  Föst yfirvinna sem nemur mánaðarlaunum kennara, ásamt nefndarstörfum.  Þetta er reiknað á 860.000. Gaman verður að sjá starfslýsinguna.  Hvaða ábyrgð fylgir þessu starfi, hver eru markmiðið með því, hverju á þetta að skila....... Vitið þið hvað skólastjóri í 600 barna skóla er með í laun og hve mikið hann fær greitt fyrir yfirvinnu?

Lifið heil

Rósa  


mbl.is „Ráðning í samræmi við reglur Reykjavíkurborgar"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Skömm og svívirða!

Edda Agnarsdóttir, 12.5.2008 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband