Dönskukennsla í Stykkishólmi
8.5.2008 | 17:22
Þeir í Stykkishólmi tóku vel á móti danska prinsinum með fánum og fínheitum. Að venju tóku skólabörn þátt í móttökunni. Öll hersingin fór í grunnskólann þar sem þau gáfu sig á tal við nemendur. Nemendur sem höfðu lært dönsku fengu að láta ljós sitt skína og það verður að segjast eins og er að þeir eru með aðrar áherslur en ég í dönskukennslunni.
Lifið heil
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.