Gættu hugsana þinna......

Hugleiðing í lok vikunnar 

  • Gættu hugsana þinna, þær verða orð þín.
  • Gættu orða þinna, þau verða gerðir þína.
  • Gættu gerða þinna, þær verða vani þinn.
  • Gættu vana þíns, hann verður persónuleiki þinn.
  • Gættu persónuleika þíns, hann verður örlög þín.

(Frank Outlaw)

Góða helgi

Rósa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk Rósa (ef ég væri yngri, segði ég: "æðislega takk fyrir") fyrir að setja á síðuna þessa frábæru speki Frank Outlaw (hef aldrei heyrt um hann) Ég elska spakyrði og vísdómsorð. Tók mér það leyfi að vista þetta og mun senda eins mörgum og ég hef netfang hjá!

Þetta er það besta sem ég hef lesið í mörg ár (a.m.k. mjög lengi)

ES Þótt ég kunni vísdómsorð frá öðrum, sem þýða það sama, þá finnst mér hinn furðulegi snillingur hafa komið inn frábærum vísdómi inn með tónlistinni, og það með þvílíku slangri:  "Ef þú smælar framan í heiminn, þá smælar heimurinn framan í þig" (ÓFM hefði e.t.v. átt að tileinka sér þá speki    )

Beturvitringur (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 17:17

2 identicon

Snilld, snilld, snilld! 

Kveðja,
Heiða (fyrrum kennari Korpuskóla)

Heiða (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 18:01

3 Smámynd: Sigrún Óskars

Takk fyrir þetta, góð hugleiðing.

Sigrún Óskars, 2.2.2008 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband