Mótmćli

Mér hefur alltaf ţótt Hjálmar Sveinsson rithöfundur og fjölmiđlamađur notalegur, ţekki hann ekkert, hef aldrei hitt hann en finnst gott ađ hlusta á hann.  Ég hlustađi á hann á leiđinni heim úr vinnu í dag og ekki var ţađ verra.  Hann fékk auka prik.  Hann var í viđtali á síđdegisútvarpi Rásar 2 og veriđ var ađ rćđa mótmćli.  Hann gaf ekki mikiđ fyrir ţessi mótmćli í bílstjórum og fannst ţeir geta fengiđ sér minni jeppa.  En hann velti ţví fyrir sér hvađ Íslendingar vćru einkennilegir mótmćlendur.  Hér á landi er matarverđ hćrri en í öđrum löndum og enginn mótmćlir, viđ verslum bara meira.  Og kennaraverkfalliđ stóđ í margar vikur og foreldrar og ađrir landsmenn mótmćltu lítiđ  heldur reyndu bara ađ redda málunum.  Hvort er nú mikilvćgara ađ geta keypt ódýrara bensín á fína jeppann eđa ađ geta sent barniđ ţitt í skólann ţar sem ţađ fćr sómasamlega kennslu hjá ánćgđum kennurum og ţegar ţađ kemur heim fćr ađ eitthvađ gott og hollt ađ borđa. Áherslur hjá okkur er kolrangar. Af hverju tóku landsmenn ekki ţátt í baráttu grunnskólakennara og mótmćltu hressilega.  Af hverju mótmćlum viđ ekki háu matarverđi?

Lifiđ heil

Rósa  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ţóra Jónsdóttir

Svo sammála ţér og Hjálmari. Var einmitt ađ velta fyrir mér látunum í kringum bensíniđ um daginn. Ţegar öllum ţótti sjálfsagt ađ sitja fastir á Miklubrautinni til ađ mótmćla háu bensínverđi en ţeir hinir sömu ţegja ţunni hljóđi yfir matarverđi og launum fólksins sem á ađ kenna börnunum ţeirra. Verđ ađ segja ađ mig langađi ekkert til ađ styđja ţá. Kannski er ég bara ennţá pínu sár frá ţví í verkfallinu hér um áriđ..

Anna Ţóra Jónsdóttir, 3.4.2008 kl. 18:40

2 identicon

Komst ađ svipađri niđurstöđu.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 21:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband